mán 13.jún 2022
Króatar dćma á Laugardalsvelli en Serbar sjá um VAR
Duje Strukan, 38 ára Króati, verđur međ flautuna á Laugardalsvelli í kvöld ţegar Ísland og Ísrael mćtast á Laugardalsvelli í Ţjóđadeildinni.

Strukan er ekki mjög hátt skrifađur á dómaralista FIFA og dćmdi í Sambandsdeildinni og Evrópukeppni unglingaliđa á liđnu tímabili.

Ađstođardómararnir og fjórđi dómarinn koma einnig frá Króatíu en Serbar sjá um vaktina í VAR-dómgćslunni. Ađal VAR dómari er Novak Simovic.

Ef Ísland tapar í kvöld er möguleiki strákanna okkar á ţví ađ enda í efsta sćti riđilsins, og komast ţar međ upp í A-deild, horfinn.

Leikur Íslands og Ísrael hefst 18:45 á Laugardalsvelli.