miđ 15.jún 2022
4. deild: Hvíti riddarinn og Ýmir í toppmálum
Ýmismenn hafa skorađ 37 mörk í 6 leikjum
Hvíti riddarinn er í efsta sćti A-riđils
Mynd: Hanna Símonardóttir

Ýmir er í efsta sćti D-riđils međ 16 stig eftir 6-1 sigur á Álafoss í 4. deild karla í kvöld.

Hvíti riddarinn lagđi Skallagrím ađ velli, 1-0, í A-riđlinum. Eiríkur Ţór Bjarkason gerđi sigurmarkiđ undir lok leiks. Hvíti riddarinn er á toppnum međ 15 stig.

Tveir leikir voru spilađir í C-riđli. Léttir og Hafnir gerđu 2-2 jafntefli en ţađ var Kristófer Orri Magnússon sem skorađi tvö mörk fyrir Hafnir á tíu mínútum áđur en Arnar Máni Ingimundarson jafnađi metin međ tveimur mörkum á fimm mínútum í byrjun síđari hálfleiks.

Álftanes vann ţá KB, 4-2. Brynjar Jónasson skorađi tvívegis fyrir Álftanes sem er í öđru sćti međ 10 stig.

Ýmir er á toppnum í D-riđli eftir ađ hafa unniđ Álafoss 6-1. Emil Skorri Ţ. Brynjólfsson gerđi ţrennu á átján mínútum í leiknum og er Ýmir međ 16 stig í toppsćtinu, međ fimm stiga forystu á nćsta á Hamar.

Hamar lagđi GG 3-1. Sören Balsgaard gerđi öll ţrjú mörk Hamars en Alexander Veigar Ţórarinsson minnkađi muninn fyrir GG undir lokin. KFR og Smári gerđu ţá 2-2 jafntefli.

A-riđill:

Skallagrímur 0 - 1 Hvíti riddarinn
0-1 Eiríkur Ţór Bjarkason ('82 )

C-riđill:

Léttir 2 - 2 Hafnir
0-1 Kristófer Orri Magnússon ('5 )
0-2 Kristófer Orri Magnússon ('10 )
1-2 Arnar Máni Ingimundarson ('48 )
2-2 Arnar Máni Ingimundarson ('53 )

KB 2 - 4 Álftanes
0-1 Andri Janusson ('25 )
0-2 Brynjar Jónasson ('37 )
0-3 Jonatan Aaron Belányi ('55 )
1-3 Kristján Hermann Ţorkelsson ('58 )
1-4 Brynjar Jónasson ('85 )
2-4 Kristján Lýđsson ('90 , Sjálfsmark)

D-riđill:

Álafoss 1 - 6 Ýmir
1-0 Fróđi Brooks Kristjánsson ('15 )
1-1 Eyţór Andri Sváfnisson ('35 )
1-2 Birgir Magnússon ('41 )
1-3 Emil Skorri Ţ. Brynjólfsson ('55 )
1-4 Emil Skorri Ţ. Brynjólfsson ('59 )
1-5 Emil Skorri Ţ. Brynjólfsson ('73 )
1-6 Sigurđur Karl Gunnarsson ('90 )

GG 1 - 3 Hamar
0-1 Sören Balsgaard ('40 , Mark úr víti)
0-2 Sören Balsgaard ('44 )
0-3 Sören Balsgaard ('90 )
1-3 Alexander Veigar Ţórarinsson ('90 , Mark úr víti)

KFR 2 - 2 Smári
0-1 Sindri Sigvaldason ('9 )
1-1 Heiđar Óli Guđmundsson ('14 )
2-1 Bjarni Ţorvaldsson ('45 )
2-2 Eyţór Blćr Guđlaugsson ('90 )