fim 16.jn 2022
Perez opnar sig um Mbappe - „g vil ekki essa tgfu af honum"
Florentino Perez
Kylian Mbappe skrifai undir samning til 2025
Mynd: EPA

Mynd: EPA

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur loksins opna sig um virur hans vi franska framherjann Kylian Mbappe, en hann hafnai Madrdingum og kva a framlengja vi Paris Saint-Germain.

Mbappe tk sr dgan tma a taka kvrun um framt sna og leit allt t fyrir a hann myndi skrifa undir langtmasamning vi Madrdinga.

Samningur hans vi PSG var a renna t og var franska flagi a gefast upp v a halda honum, anga til Emmanuel Macron, forseti Frakklands, blandai sr mli.

Hann rddi vi Mbappe og san fr leikmaurinn fund hj eigendum PSG Katar og a breytti llu. Hann skrifai undir riggja ra samning vi PSG og kva a htta vi a elta skudrauminn.

Mbappe er sagur f meiri vld innan flagsins og hafi eitthva a segja um a hvaa leikmenn su keyptir. Luis Campos, sem var yfirmaur rttamla hj Mnak og vann me Mbappe, var gerur a srstkum ftboltargjafa PSG dgunum, en a gefur til kynna a hann s me einhver vld hj franska flaginu.

Kylian Mbappe sveik mig ekki. Hann sagi okkur a draumur hans vri a spila fyrir Real Madrid og hann geri a oft og mrgum sinnum. En svo skipti hann allt einu um skoun fimmtn dgum sar taf plitskri og efnahagslegri pressu," sagi Perez.

Draumur hans breyttist. Macron hringdi Mbappe og g skil ekkert v. PSG bau honum a leia etta verkefni og a breytti llu. g s ekki sama Mbappe og vi vildum f."

a er enginn strri en Real Madrid. a mun aldrei breytast."

Mir Kylian vildi a hann fri til Real Madrid v hn veit a a hefur veri draumur hans fr blautu barnsbeini. g er viss um a hn vildi a hann kmi hinga en hlutir breytast og vi verum a vira a. g ber enn mikla viringu fyrir honum."

Vi skrifuum ekki undir eitthva samkomulag vi Mbappe v a er ekki vaninn. Vi megum ekki gera a."

g hef aldrei sagt a etta s bi milli Mbappe og Real Madrid en a getur margt breyst remur rum. g vil samt ekki ennan Mbappe. essi sem g rddi vi er ekki s sami og vi vildum. g vildi ekta tgfuna."

Real Madrid er alltaf opi eim leikmnnum sem skilja a a enginn er strri en flagi,"
sagi Perez um leikmanninn.