fim 16.jún 2022
Brighton vill ekki selja - City gćti ţurft ađ greiđa 50 milljónir
Manchester City hefur áhuga á Marc Cucurella leikmanni Brighton. Cucurella er 23 ára vinstri bakvörđur sem kom til Brighton frá Getafe í fyrra.

Hann átti gott fyrsta tímabil á Englandi og nú horfa Englandsmeistararnir til hans.

Brighton greiddi Getafe 15 milljónir punda fyrir Cucurella síđasta sumar en ljóst er ađ City ţarf ađ greiđa talsvert hćrri upphćđ fyrir Spánverjann.

Brighton vill ekki selja leikmanninn og hann á fjögur ár eftir af samningi sínum viđ félagiđ.

Fyrr í sumar hefur veriđ talađ um ađ Brighton vilji 50 milljónir punda fyrir leikmanninn.