fim 16.jún 2022
William Cole Campbell í fyrsta sinn í hóp hjá Breiđabliki
William Cole Campbell.
William Cole Campbell er í fyrsta sinn mćttur í leikmannahóp hjá Breiđabliki í Bestu deildinni. Blikar eiga útileik gegn Valsmönnum í kvöld og er William Cole á međal varamanna.

Hinn sextán ára William Cole yfirgaf FH í síđasta mánuđi og hélt yfir í Kópavoginn.

„Hann er farinn frá FH og vantađi stađ til ţess ađ ćfa á ţangađ til hann fer út í júlí. Viđ gáfum honum leyfi til ţess," sagđi Sigurđur Hlíđar Rúnarsson, deildarstjóri knattspyrnudeildar Breiđabliks.

Hann er á leiđ erlendis til Borussia Dortmund í Ţýskalandi síđar í sumar.

William Cole er sóknarsinnađur miđjumađur sem á ađ baki fimm unglingalandsleiki fyrir Ísland, en hann á einnig ćttir ađ rekja til Bandaríkjanna.