mán 20.jún 2022
Ívar Orri dćmir leik Breiđabliks og KA
Ívar Orri Kristjánsson dćmir leik Breiđabliks og KA í Bestu deildinni í kvöld. Blikar eru á toppi deildarinnar en KA situr í fjórđa sćti.

Birkir Sigurđarson og Antoníus Bjarki Halldórsson eru ađstođardómarar leiksins og Einar Ingi Jóhannsson fjórđi dómari.

Ţađ eru ţrír leikir í deildinni í kvöld. Helgi Mikael Jónasson dćmir fyrsta leik Fram á nýjum heimavelli liđsins í Úlfarsárdal.

mánudagur 20. júní
18:00 Fram-ÍBV (Helgi Mikael Jónasson)
19:15 Breiđablik-KA (Ívar Orri Kristjánsson)
19:15 Stjarnan-KR (Sigurđur Hjörtur Ţrastarson)

ţriđjudagur 21. júní
19:15 ÍA-FH (Pétur Guđmundsson)
19:15 Valur-Leiknir R. (Egill Arnar Sigurţórsson)