mn 20.jn 2022
Southampton hefur samband vi Liverpool vegna Williams
Southampton hefur samkvmt heimildum Sky Sports haft samband vi Liverpool ar sem flagi hefur huga a f Neco Williams snar rair.

Williams er hgri bakvrur og hefur hollenska flagi PSV einnig snt honum huga. PSV vill f hann lni en lklegra er a Southampton vilji kaupa leikmanninn.

Fulham er hins vegar tali lklegast til a krkja Williams og hefur Nottingham Forest einnig huga.

Williams var lni hj Fulham Championship deildinni seinni hluta sasta tmabils og hjlpai liinu a enda efsta sti og tryggja sr sti rvalsdeildinni.

Williams ekkir einnig vel til Steve Cooper hj Forest ar sem Cooper var rj r jlfari akademu Liverpool.