mán 20.jún 2022
Pogmentary fćr skelfilega dóma
Pogba gaf nýveriđ út heimildarţćtti um sjálfan sig.
Franski fótboltamađurinn Paul Pogba gaf nýveriđ út heimildarţćttina Pogmentary, en hćgt er ađ horfa á ţessa ţćtti á streymisveitunni Amazon Prime.

Ţćttirnir komu út í síđustu viku en ţeir hafa ekki fengiđ góđa dóma hingađ til; dómarnir eru skelfilegir.

Á vefsíđunni IMDB - ţar sem bíómyndir og ţćttir fá einkunnir frá 1-10 - fćr Pogmentary 2 í einkunn.

Ein umsögnin hljómar svona: „Ef ţú metur tíma ţinn, ţá skaltu ekki eyđa sekúndu í ţetta sálfsdýrkunardrasl. Leiđinlegasta íţróttaheimildarmynd síđari tíma. Ég skil engan veginn hvernig Amazon samţykkti ađ búa ţetta til.”

Ţađ er reyndar ţannig ađ hver sem er getur fengiđ sér ađgang og gefiđ ţessari ţáttaröđ einkunn. Ţađ hvernig Pogba skildi viđ Manchester United hefur líklega einhver áhrif á ţessa niđurstöđu.

Í sumar er Pogba ađ yfirgefa Manchester United í annađ sinn eftir sex stormasöm ár hjá félaginu. Hann kom fyrst til félagsins ţegar hann var 16 ára og fór svo frítt til Juventus ţremur árum síđar ţar sem hann fékk ekki mikiđ ađ spila hjá Sir Alex Ferguson.

Hann sló í gegn hjá Juventus og keypti United hann aftur á 89 milljónir punda sumariđ 2016. Núna fer hann aftur á frjálsri sölu frá félaginu.

Ţegar litiđ er yfir tíma hans hjá Man Utd sem eina heild, ţá stóđst Pogba ekki vćntingarnar. Hann átti sín augnablik en ţau voru ekki gífurlega mörg og vantađi stöđugleikann. Hann var líka enginn leiđtogi og virtist oft vanta ţrá til ţess ađ spila fyrir félagiđ.