mn 27.jn 2022
Fulham me tilbo Kevin Mbabu
Kevin Mbabu barttu vi Birki Bjarnason.

Fulham eru nliar ensku rvalsdeildinni og urfa a styrkja leikmannahpinn sinn fyrir hausti.Fulham lagi fram tilbo Andreas Pereira, mijumann Manchester United, dgunum og hefur snt Bernd Leno, Manor Solomon, Zaidu Sanusi og Phil Jones huga sumar.

N er Fulham bi a leggja fram tilbo Kevin Mbabu, hgri bakvr Wolfsburg, sem lk eitt sinn fyrir Newcastle.

Mbabu er 27 ra gamall landslismaur Sviss me 82 leiki remur rum hj Wolfsburg. Hann hefur spila 22 A-landsleiki og tk vi bakvararstunni af Stephan Lichtsteiner.

Sky Sports segir tilbo Fulham hlja upp 10 milljnir evra, sem samsvarar um 8,5 milljnum punda.

Fulham enn eftir a ljka fyrstu kaupum sumarsins en flagi missti Fabio Carvalho og Zambo Anguissa fr sr byrjun sumars og er Jean Michal Seri tlei ar sem flagi tlar ekki a nta rtt sinn til a framlengja samninginn hans um eitt r.

Carvalho er genginn til lis vi Liverpool og Anguissa verur fram hj Napoli eftir a hafa gert flotta hluti ar lnssamningi sustu leikt.