ri 28.jn 2022
Binni Gests samdi vi rtt Vogum t nsta r (Stafest)
Brynjar Gestsson.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

a er bi a ganga fr v a g ver jlfari t etta tmabil og a nsta," sagi Brynjar Gestsson, jlfari rttar Vogum, vi Ftbolta.net eftir naumt tap gegn Grttu gr.

Brynjar tk vi liinu til brabirga eftir a Eiur Ben var ltinn fara en bi er a semja vi hann um a vera jlfari til frambar. Hann hefur gert samkomulag t nsta tmabil.

rttur er nesta sti Lengjudeildarinnar me aeins tv stig. Varnarleikurinn hefur lagast hj liinu a undanfrnu en a hefur hinsvegar aeins skora tv mrk og er stefnan a styrkja sknina glugganum.

eir sem eru hrna fyrir eru ekki a skora. egar ert binn a spila sj leiki og skora tv mrk er eitthva verulega miki a," sagi Brynjar eftir leik gr. Hann segir ljst a viljinn og krafturinn s til staar hj snu lii.

Hjarta er til staar, svo sannarlega. Menn eru a leggja allt etta."

Marteinn gisson, framkvmdastjri rttar Vogum, sagi vi Ftbolta.net a stefnan vri a finna styrkleika flagsins og endurheimta a sem hefur einkennt a uppgangnum sustu r, innan vallar sem utan.

Flagi tk kvrun a ra Binna sem aaljlfara t nsta r og var leikmnnum tilkynnt a eftir fyrsta leik landsleikjahli. Vi erum a horfa lengra en eitt tmabil og tlum okkur a byggja upp gott li eim gildum sem hafa komi flaginu ann sta sem a er dag. Binni ekkir flagi vel, var kringum okkur rslitakeppninni 2014, kom liinu upp 2. deild 2017, tk aftur vi liinu hausti 2019. a eru spennandi tmar vndum. Nna er ekkert anna stunni en a sna bkum saman og skja til sigurs nstu leikjum," segir Marteinn.