fim 30.jn 2022
Newcastle hefur fengi einn besta unga varnarmann Evrpu"
Botman me treyju Newcastle.
Mynd: Getty Images

dgunum var Sven Botman kynntur sem nr leikmaur Newcastle en essi 22 ra hollenski mivrur var keyptur fr Lille.

stan fyrir v a g vildi fara til Newcastle er etta spennandi verkefni sem er hj flaginu og a hefur alltaf veri draumur minn a spila ensku rvalsdeildinni. AC Milan var lka spennandi kostur en Newcastle var endanum meira spennandi," segir Botman.

g vildi fara til Newcastle janar en flgin nu ekki saman. Kannski var a gott endanum v n f g vieigandi undirbning og gat kvatt Lille fallegan htt. a var heldur engin refsing fyrir mig a komast ekki til Newcastle janar v g vissi a a vru tveir frbrir Meistaradeildarleikir gegn Chelsea framundan."

Luke Edwards, srfringur BBC, segir a Botman s einn besti ungi varnarmaur Evrpu.

a er risastrt fyrir Newcastle a hafa skka AC Milan, einn af risum evrpska ftboltans, barttunni um Botman. Hann vildi fara til Newcastle en fyrir ri san hefi hann 100% vali AC Milan. a snir bara hversu kraftmiki Newcastle er strax ori," segir Edwards.

Hann er einn besti ungi varnarmaur Evrpu. a vakna alltaf spurningar egar leikmenn koma fr frnsku deildinni ensku, varandi lkamlegan styrk og hraa. En Botman kom r unglingastarfi Ajax og fkk gott ftboltalegt uppeldi."

janar var Newcastle a f inn leikmenn kringum rtugt til a koma liinu r vandrum. N er horft til yngri leikmanna sem geta vaxi me flaginu og veri nsti rj til fimm r. Kaupin Botman eru mjg mikilvg."