fim 30.jún 2022
Rússneski markvörđurinn kominn međ leikheimild međ Kórdrengjum
Nikita Chagrov.
Nikita Chagrov hefur fengiđ leikheimild međ Kórdrengjum í Lengjudeildinni. Nikita er 27 ára gamall rússneskur markvörđur.

Í maí tilkynntu Kórdrengir ađ Nikita hefđi samiđ viđ félagiđ út nćsta ár en hann var ţá ađ jafna sig af meiđslum.

Hann er uppalinn hjá Torpedo Moskvu, var síđan í röđum Rostov áđur en hann lék fyrir Chayka Peschanokopskoye, Avangard Kursk og Tambov í neđri deildum Rússlands.

Dađi Freyr Arnarsson, lánsmađur frá FH, hefur veriđ ađalmarkvörđur Kórdrengja á tímabilinu.

Kórdrengir eru í áttunda sćti Lengjudeildarinnar en byrjun ţeirra á tímabilinu hefur veriđ vonbrigđi. Í bikarnum er liđiđ hinsvegar komiđ í 8-liđa úrslit og verđur í pottinum ţegar dregiđ verđur í hádeginu.

Nćsti leikur Kórdrengja er gegn Gróttu í Lengjudeildinni, á föstudagskvöld.