fim 30.jún 2022
Djed Spence nćstur á lista Tottenham?
Tottenham náđi í morgun samkomulagi viđ Everton um kaup á brasilíska sóknarmanninum Richarlison. Tottenham greiđir Everton um sextíu milljónir punda fyrir leikmanninn.

Tottenham er líka ađ fá Clement Lenglet á láni frá Barcelona til ađ fjölga kostum í varnarlínunni.

Sky Sports greinir ţá frá ţví ađ Tottenham ćtli sér ađ nćla í Djed Spence. Spence er hćgri bakvörđur sem er samningsbundinn Middlesbrough. Hann lék međ Nottingham Forest á síđasta tímabili á láni.

Spence er sagđur kosta ríflega fimmtán milljónir punda. Spence verđur 22 ára í ágúst og á ađ baki leiki fyrir U21 landsliđ Englands.