fim 30.jún 2022
3. deild: Kári sigrađi Vćngina

Vćngir Júpíters 1 - 2 Kári
0-1 Fylkir Jóhannsson ('4)
1-1 Jónas Breki Svavarsson ('6)
1-2 Andri Júlíusson ('35)Vćngir Júpíters tóku á móti Kára í eina leik kvöldsins í 3. deildinni og byrjađi viđureignin međ látum.

Fylkir Jóhannsson kom Kára yfir strax á fjórđu mínútu og tók ţađ Jónas Breka Svavarsson ekki nema tvćr mínútur ađ svara međ jöfnunarmarki.

Andri Júlíusson kom gestunum frá Akranesi aftur yfir fyrir leikhlé og stađan 1-2 ţegar dómarinn flautađi.

Hvorugu liđi tókst ađ skora í síđari hálfleik svo lokatölurnar urđu 1-2 og Kári er međ 13 stig eftir 9 umferđir. Vćngirnir eru međ 10 stig, einu stigi fyrir ofan fallsćti.