fös 01.júl 2022
Barcelona selur 10% af sjónvarpsrétti nćstu 25 ára

FC Barcelona tók í gćr mikilvćgt skref til ađ laga bága fjárhagsstöđu sína međ ţví ađ selja 10% af sjónvarpsréttindum sínum í La Liga nćstu 25 árin.Fjárfestingarfyrirtćkiđ Sixth Street keypti ţennan hlut og segir í yfirlýsingu frá Barcelona ađ ţetta bćti fjárhag félagsins um 267 milljónir evra fyrir tímabiliđ.

Börsungar ţurfa á peningnum ađ halda enda virđast ţeir eiga í örđugleikum á leikmannamarkađinum. Franck Kessie og Andreas Christensen koma á frjálsri sölu en hafa ekki enn veriđ kynntir og ţá virđist félagiđ ekki hafa efni á kaupverđinu fyrir Robert Lewandowski og Raphinha.

Stjórn félagsins kaus um fjárfestinguna og voru nánast allir sammála um ađ samţykkja ţetta tilbođ frá Sixth Street.