mn 04.jl 2022
Steven Lennon: Allt hefur breyst undir Eii Smra

Steven Lennon leikmaur FH skorai eina mark lisins kvld egar eir geru 1-1 jafntefli vi Stjrnuna. Vitali er ensku en er tt textanum hr fyrir nean.Mr fannst vi hefum tt a vinna leikinn. g held etta hafi ekki veri hornspyrna, strkarnir sgu a etta fr Stjrnuleikmann en dmarinn gaf horn annig g er svekktur a vi fengum okkur mark endan og a virist bara vera a sem gerist hj okkur. Fum okkur aum mrk.

Lennon hefur ekki skora miki af mrkum sumar en etta var hans anna mark sumar. Hann vonast til ess a etta muni hjlpa honum a komast markastu.

g vona a vinur, en j hefur rtt fyrir r g hef auvita ekki skora jafn miki og g geri vanalega en mr finnst g hafa veri stum til a skora mrk og klra svona 4-5 strum marktkifrum en a er bara hluti af ftboltanum. g skorai dag og vonandi get g bara haldi fram nstu leikjum og komi FH upp tfluna."

etta var riji leikurinn san Eiur Smri tk vi liinu og Lennon segir a margt hafi breyst.

Algjrlega allt hefur breyst ef g a segja eins og er. Vi erum skipulagari, betra jafnvgi liinu, meira sjlfstraust og mr fannst a sjst dag v vi ttum a vinna Stjrnuna kvld sem er rija sti. annig g held a nstu vikum verum vi bara betri og eins og g sagi byrja a klifra upp tfluna."

Me llum essum jkvu breytingum vonast Lennon a FH getur komist upp efri hlutan egar deildin skiptist haust.

J g vona a. Vi urfum a vinna nokkra leiki til ess a n KR sem g held a s sjtta sti en a er klrlega mgulegt. Vi urfum bara a vera jkvir, vi erum me ntt jlfarateymi Eiur og Venni eru bir frbrir svo vi getum byggt essu stigi. g veit a a er svekkjandi en etta er stig gegn lii rija sti og vi getum klifra upp tfluna."

Vitali m sj heild sinni spilaranum hr fyrir ofan.