mi 06.jl 2022
Ekroth: Kristall vissi ekki alveg hva hann var a gera
Oliver Ekroth
Kristall Mni Ingason
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Oliver Ekroth, varnarmaur Vkings, var nokku ngur me frammistu lisins 3-2 tapinu gegn Malm 1. umfer forkeppni Meistaradeildar Evrpu gr, en hann segir a lii eigi gan mguleika a n g rslit seinni leiknum.

Ekroth kom til Vkings frjlsri slu fr Degerfors fyrir tmabili og hefur veri mikilvgur hlekkur vrn slands- og bikarmeistarana.

Hann lk allan leikinn vrninni gr og var ngur me spilamennsku lisins framan af.

Mr fannst vi mjg gir fr byrjun og orum a halda boltanum, en svo f eir heppnismark og eftir a var etta svolti erfitt. Vi num a jafna og svo gerist a sem gerist. Vi verum a sj hva hann fr ha sekt fyrir etta raua spjald."

Vi reyndum svo bara halda essu eins skipulgu og mguleiki var eftir a en Malm er erfitt li a mta, annig vi erum nokku sttir me 3-2,"
sagi Ekroth vi Fotbollskanalen.

Kristall Mni Ingason fkk a lta sitt anna gula spjald og ar me rautt er hann fagnai jfnunarmarki snu me v a 'sussa' stuningsmenn Malm, en hann segir a hann hafi ekki vita a etta mtti ekki.

g skil a a er miki af tilfinningum gangi og hann vissi ekki alveg hva hann var a gera. g vissi a etta yri erfitt eftir a og a var a. Vi tluum um a f g rslit han og a tkst, vi sum ekki sttir me a hleypa remur mrkum okkur."

Ekroth var ngur me hvernig Vkingur tkst vi a spila manni frri gegn einu besta lii Svjar og telur a lii geti n hagst rslit Vkingsvellinum.

Okkur tkst a koma boltanum neti einhvern trlegan htt lokin. etta var kannski ekki verskulda en etta gti reynst mikilvgt fyrir seinni leikinn. etta er eins og a er, n er a sari hlfleikurinn. Vi eigum mikilvgan leik eftir slandi og vonandi getum vi n betri rslitum ar."

g get voalega lti sagt um hvaa mguleika vi eigum. Nna er a bara a hlaa batterin og gera a besta r stunni og svo sjum vi hva gerist,"
sagi Ekroth.