mi 06.jl 2022
Barcelona vill kaupa Tagliafico

Brighton og Nottingham Forest hafa veri a undirba tilbo argentnska bakvrinn Nicolas Tagliafico sem Chelsea hefur einnig snt huga sumar.Tagliafico er 29 ra gamall og aeins eitt r eftir af samningi snum vi Hollandsmeistara Ajax.

Hann hefur veri hj Ajax fjgur og hlft r og spila 169 leiki fyrir flagi, auk ess a eiga 40 landsleiki a baki fyrir Argentnu.

Spnska strveldi Barcelona tlar a stela Tagliafico samkvmt heimildum Sky Sports ar sem virur vi Chelsea varandi Marcos Alonso hafa ekki veri a ganga vel.

Barca hefur ur snt Tagliafico huga en hann kostai alltof miki. sumar biur Ajax aeins um 5 milljnir evra fyrir vinstri bakvrinn til a missa hann ekki frjlsri slu nsta ri.

Tagliafico myndi kjsa Brsunga framyfir ensku flgin v hann vill spila Meistaradeildinni. Lyon og Atletico Madrid hafa einnig snt leikmanninum huga en Lyon mun ekki spila Meistaradeildinni haust.