fim 07.jl 2022
Forest a kaupa Neco Williams fyrir 16 milljnir

Telegraph greinir fr v a Nottingham Forest og Liverpool su afar nlgt v a komast a samkomulagi um kaupver fyrir bakvrinn efnilega Neco Williams.Williams er 21 rs gamall hgri bakvrur sem hefur spila 33 leiki tveimur og hlfu ri hj Liverpool.

Sasta hlfa ri var Williams hj Fulham. ar ruddi hann sr lei inn byrjunarlii og hjlpai flaginu a vinna Championship deildina me tveimur mrkum og tveimur stosendingum fjrtn leikjum.

John Percy hj Telegraph segir a Williams s falur fyrir um 16 milljnir punda og Forest s reiubi til a borga upph.

Williams er landslismaur Wales og mun berjast vi Giulian Biancone, sem er nkominn til Englands, um hgri bakvararstuna hj Forest.

eir eiga saman a leysa Djed Spence af hlmi sem er leiinni til Tottenham.