fim 07.júl 2022
Byrjunarliđ KR í Póllandi: Theodór Elmar á bekknum
Theodór Elmar Bjarnason.
KR hefur leik í Sambandsdeildinni eftir um einn og hálfan tíma er ţeir mćta Pogon Szczecin í Póllandi. Um er ađ rćđa fyrri leik liđanna í fyrstu umferđ forkeppninnar.

Byrjunarliđ KR-inga fyrir ţennan leik er klárt.

KR tapađi síđasta leik sínum gegn Víkingi 3-0 en frá ţeim leik gerir Rúnar Kristinsson tvćr breytingar. Grétar Snćr Gunnarsson og Ţorsteinn Már Ragnarsson koma inn fyrir Ćgir Jarl Jónasson og Theodór Elmar Bjarnason.

Byrjunarliđ KR:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Hallur Hansson
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
6. Grétar Snćr Gunnarsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Pálmi Rafn Pálmason (f)
11. Kennie Chopart
15. Pontus Lindgren
18. Aron Kristófer Lárusson
22. Ţorsteinn Már Ragnarsson
23. Atli Sigurjónsson