fim 07.júl 2022
Pogba á leiđ til Tórínó ađ klára málin
Paul Pogba.
Paul Pogba verđur í Tórínó á morgun föstudag til ađ ganga frá endurkomu sinni til Juventus en ítalskir fjölmiđlar greina frá ţessu.

Franski miđjumađurinn fer á frjálsri sölu eftir ađ hafa yfirgefiđ Manchester United. Ţađ virđist ađeins tímaspursmál hvenćr endurkoma hans til Juve verđur stađfest.

Íţróttafréttamađurinn Gianluca Di Marzio segir ađ ţađ geti gerst á morgun. Ţá segir hann ađ Angel Di Maria gćti veriđ stađfestur á fimmtudaginn.

Pogba var fjögur tímabil hjá Juventus, 2012 til 2016, og vann ítalska meistaratitilinn öll tímabilin.