Sun 17.Jul 2022
Man ekki eftir v a hafa snert boltann jafn lti leik
Dagn Brynjars
Dagn og Steini
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

orsteinn Halldrsson, jlfari kvennalandslisins, sagi frttamannafundi eftir leik slands og talu a honum hefi fundist vanta upp a slenska lii hldi boltann.

orum ekki a spila honum og a var sm singur okkur - hfum stundum meiri tma boltanum en vi hldum," sagi Steini.

Sj einnig:
Steini hlfdapur eftir leik - orum ekki a spila boltanum"

Dagn Brynjarsdttir spilai sem djpur mijumaur leiknum og var hn til vitals gr. Hn var spur t sna frammistu mtinu.

g vri alveg til a hafa kannski veri meira boltanum. g man ekki eftir v a hafa spila ftboltaleik ar sem g hef snert boltann jafnlti og mti talu. eim leik var boltinn svolti a fara yfir mijuna bu megin: tala a sparka framherjana og varnarlnan okkar a sparka yfir mijuna," sagi Dagn.

Varnarlega er g bin a vera ng me frammistuna en g vri til a hafa veri meira boltanum og sem li hefi g veri til a halda aeins betur boltann - n a tengja fleiri sendingar. Ef vi erum a verjast miki og hlaupa miki erum vi nttrulega trlega reyttar egar vi erum loksins a fara skja. Vonandi getum vi btt a mti Frkkunum."

Hva var sagt klefanum eftir leikinn mti talu?

Vi frum aeins yfir hva var gert vel og hva arf a fara betur. Vi vitum mti Frkkunum, a g var a segja a g vri til a hafa veri meira boltanum, held g a mti Frakklandi ver g ekki meira me boltann ar sem r vera rugglega mestmegnis me boltann. snst etta kannski aallega um a vi spilum gan varnarleik. En vi munum fum f frin og snst etta um a nta frin og a vi pssum marki okkar," sagi Dagn.

Leikurinn mti Frakklandi fer fram morgun og hefst klukkan 19:00 slenskum tma. Vitali vi Dagnju m sj heild sinni hr a nean.