Wed 20.Jul 2022
Sjáđu markiđ: Stórkostlegt mark Stanway gegn Spánverjum

England er 2-1 yfir gegn Spáni í fyrsta leik 8 liđa úrslitanna á EM kvenna á Englandi.Ţađ er komiđ fram í síđari hálfleik framlengingarinnar en Spánverjar komust yfir snemma í síđari hálfleik venjulegs leiktíma. England jafnađi metin undir lokin.

Georgia Stanway kom Englandi yfir eftir sex mínútna leik í framlengingunni međ stórkostlegu skoti fyrir utan teig.

Stanway skrifađi undir ţriggja ára samning viđ Bayern Munchen í maí. Ţar hittir hún fyrir íslensku landsliđskonurnar Cecilíu Rán Rúnarsdóttur, Glódís Perlu Viggósdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur.

Markiđ má sjá hér fyrir neđan.