Sun 24.Jul 2022
Dalvk/Reynir fr enskan sknarmann (Stafest)

Dalvk/Reynir hefur btt vi sig enskum sknarmanni sem heitir Malakai Pharrelle Taylor McKenzie.Malakai er fddur 2003 og getur leiki holunni fyrir aftan fremsta mann ea fremstu vglnu. Hann lst upp hj Bolton en skipti yfir akademuna hj Bury FC ur en hann fr til Chorley sem leikur sjttu efstu deild enska deildakerfisins.

Hann losnai undan samningi hj Chorley fyrir ri san og tlar nna a reyna fyrir sr slandi.

Malakai kom inn hlfleik sigri Dalvkur/Reynis gegn KH 3. deildinni gr og verur hugavert a fylgjast me framfr hans slenska boltanum.

Dalvk/Reynir deilir toppsti riju deildar samt KFG og Vi en er rija sti markatlu.