Sun 24.Jul 2022
Man Utd og Newcastle fylgjast me framherja Salzburg - „Hann virist vera algjrt skrmsli"
Benjamin Sesko
Manchester United og Newcastle United fylgjast grannt me stu slvenska framherjans Benjamin Sesko, sem er mla hj RB Salzburg Austurrki.

Sesko ykir einn efnilegasti framherji Evrpu en hann skorai 11 mrk 37 leikjum me Salzburg sustu leikt og er egar kominn me 13 landsleiki fyrir Slvenu.

Framherjinn er aeins 19 ra gamall og er egar kominn me tv mrk fyrstu tveimur leikjum tmabilsins me Salzburg.

talski rttafrttamaurinn Fabrizio Romano greinir fr v a Manchester United s a fylgjast ni me stu hans, en a a s ekki forgangi a f hann eins og er. Hann er talinn mjg spennandi leikmaur me mikla hfileika en hann er 1,94 h og eldfljtur.

Arnar Laufdal Arnarsson, frttamaur Ftbolta.net og Magns Hlm Einarsson rddu um Sesko hlavarpsttinum Ungstirnin september sasta ri en umran um hann hefst 35:30.

Sj einnig:
Ungstirnin - Kristall lnunni og nstu Haaland og Neymar