Sun 24.Jul 2022
Vill frekar lkka launin um helming en a fara til Man Utd
Frenkie de Jong vill vera fram hj Barcelona
Hollenski mijumaurinn Frenkie de Jong er opinn fyrir v a lkka laun sn um helming hj Barcleona eirri von um a vera fram hj flaginu en essu er haldi fram hj spnska milinum AS.

Hin endalausa saga um De Jong virist vera a taka enda en Hollendingurinn er reiubinn a vera fram hj Barcelona rtt fyrir mikinn huga fr Manchester United.

United hefur veri virum vi Barcelona sustu vikur um kaup De Jong en enska flagi hefur ekki n a sannfra hann um a koma.

Barcelona skuldar De Jong 17 milljnir evra laun og er hann ekki eini leikmaurinn sem inni laun hj flaginu. Barcelona heldur samt fram a eya hum fjrhum leikmannakaup en a virist engu mli skipta.

De Jong er fastur v a vera fram hj Barcelona og segir n AS a Xavi, jlfari Brsunga, hafi bei De Jong um a taka sig helmings launalkkun, ef hann tlar a vera fram hj flaginu og er De Jong opinn fyrir eirri hugmynd.

Hann vill frekar taka v en a fara til Manchester United. De Jong er ekki sagur hrifinn af eirri hugmynd a ba Manchester og er ekki sannfrur um eigendur flagsins.

De Jong tk sig 12 prsent launalkkun egar Covid-faraldurinn var gangi til a hjlpa spnska flaginu gegnum erfian rekstur en hn tekur hann sig enn eina launalkkunina og fer r v a na 12 milljnir evra rslaun aeins sex milljnir ri.