Mon 25.Jul 2022
Ísland í dag - Erkifjendur kljást í Frostaskjóli
KR og Valur eigast viđ í kvöld
Tveir leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld en KR og Valur eigast viđ í erkifjendaslag á Meistaravöllum á međan ÍA spilar viđ Fram á Akranesi.

Sumariđ hjá Val og KR hefur veriđ dapurt til ţessa. Tvö stórveldi sem hafa spilađ langt undir getu en gćti leikurinn í kvöld veriđ vendipunktur á tímabilinu?

Valur hefur ekki unniđ í síđustu ţremur leikjum og situr í 5. sćti međ 20 stig en KR vann síđast leik gegn FH í lok maí og er í 7. sćti međ 17 stig. Ólafur Jóhannesson snýr ţá aftur á hliđarlínuna hjá Val en hann tók viđ af Heimi Guđjónssyni á dögunum.

Botnliđ ÍA fćr ţá Fram í heimsókn. ÍA er međ 8 stig á botninum en Fram í 8. sćti međ 14 stig. Framarar hafa skorađ í öllum leikjum sínum í deildinni til ţessa.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
19:15 ÍA-Fram (Norđurálsvöllurinn)
19:15 KR-Valur (Meistaravellir)

4. deild karla - A-riđill
20:00 Skallagrímur-Kría (Skallagrímsvöllur)
20:00 Árbćr-KFB (Fylkisvöllur)
20:00 Ísbjörninn-Hvíti riddarinn (Kórinn - Gervigras)

4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-RB (Ţróttarvöllur)
20:00 KFK-Úlfarnir (Fagrilundur - gervigras)

4. deild karla - C-riđill
20:00 Léttir-Árborg (ÍR-völlur)