mán 25.júl 2022
Myndband: Mark ársins í 3. deildinni?
Í loftinu
Á föstudag mættust Víðir og KFG í 3. deild karla. Leikurinn var hin mesta skemmtun, sex mörk litu dagsins ljós.

Jóhann Þór Arnarsson skoraði tvö þeirra og annað þeirr var með glæsilegri bakfallsspyrnu.

Myndband af markinu má sjá í spilaranum hér að neðan. KFG og Víðir eru efst og jöfn í deildinni með 25 stig ásamt Dalvík/Reyni.Víðir 3 - 3 KFG
0-1 Birgir Ólafur Helgason ('5 )
1-1 Andri Fannar Freysson ('13 )
1-2 Henrik Máni B. Hilmarsson ('21 )
1-3 Henrik Máni B. Hilmarsson ('27 )
2-3 Jóhann Þór Arnarsson ('31 )
3-3 Jóhann Þór Arnarsson ('89 )