Wed 27.Jul 2022
Lengjudeildin: HK og Fylkir a stinga af toppnum
HK 2 - 1 Grtta
0-1 Gabrel Hrannar Eyjlfsson ('12 )
1-1 sgeir Marteinsson ('35 )
2-1 Stefn Ingi Sigurarson ('60 )

Lestu um leikinn

HK fkk Grttu heimskn 14. umfer Lengjudeildarinnar kvld. HK hefi me sigri endurheimt toppsti en Grtta freistaist ess a komast 3. sti og vera fimm stigum eftir Fylki og remur eftir HK.

Grtta byrjai leikinn betur og a skilai sr me marki strax 12. mntu. Gabrel Hrannar Eyjlfsson fkk boltann aleinn inn teignum og skorai me gu skoti.

sgeir Marteinsson jafnai metin fyrir HK tu mntum fyrir lok fyrri hlfleiks me strkostlegu skoti fyrir utan vitateiginn.

Stefn Ingi Sigurarson tryggi HK stigin rj me snu nunda marki deildinni og sendi HK aftur topp deildarinnar. HK er me 31 stig, Fylkir 30 og svo kemur bil niur Fjlni sem er me 23 stig rija stinu. HK og Fylkir eru a stinga af barttunni um sti Bestu deildinni.