Wed 27.Jul 2022
2. deild: Ţróttur upp í annađ sćtiđ - Njarđvík tapađi óvćnt
Úkraínumađurinn Kostiantyn Iaroshenko skorađi fyrir Ţrótt.
Víkingur Ólafsvík vann Njarđvík.
Mynd: Raggi Óla

Toppliđ Njarđvíkur tapađi sínum fyrsta leik í 2. deild í sumar ţegar liđiđ beiđ óvćnt lćgri hlut gegn Víkingi Ólafsvík í 14. umferđinni sem öll fór fram í kvöld.

Njarđvík er á toppi deildarinnar međ 37 stig en Ţróttur komst upp í annađ sćtiđ međ 2-1 útisigri gegn ÍR í Breiđholti.

Ţróttur og Ćgir eru bćđi međ 29 stig en Ţróttarar međ betri markatölu. Ćgir var yfir gegn Reyni Sandgerđi, sem er í fallsćti, alveg ţar til í uppbótartíma ţegar Reynismenn jöfnuđu í 1-1 sem urđu lokatölur.

Ţá unnu Höttur/Huginn, Völsungur og Haukar sigra í kvöld en hér má sjá öll úrslitin:

Njarđvík 1 - 3 Víkingur Ó.
1-0 Oumar Diouck ('16 )
1-1 Björn Axel Guđjónsson ('38 )
1-2 Björn Axel Guđjónsson ('58 )
1-3 Andri Ţór Sólbergsson ('85 )

ÍR 1 - 2 Ţróttur R.
0-1 Kostiantyn Iaroshenko ('32 )
0-2 Sam Hewson ('48 )
1-2 Sveinn Gísli Ţorkelsson ('63 )

Ćgir 1 - 1 Reynir S.
1-0 Cristofer Moises Rolin ('68 )
1-1 Magnús Magnússon ('90 )

Höttur/Huginn 3 - 0 Magni
1-0 Rafael Alexandre Romao Victor ('13 )
2-0 Rafael Alexandre Romao Victor ('90 )
3-0 Arnór Snćr Magnússon ('90 )

Völsungur 5 - 2 KFA
1-0 Ólafur Jóhann Steingrímsson ('7 )
1-1 Inigo Albizuri Arruti ('28 )
2-1 Áki Sölvason ('32 , Mark úr víti)
3-1 Áki Sölvason ('33 )
4-1 Ólafur Jóhann Steingrímsson ('55 )
5-1 Áki Sölvason ('64 )
5-2 Vice Kendes ('70 )

KF 0 - 1 Haukar
0-1 Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('72 )