Thu 28.Jul 2022
3. deild: Toppliđin mörđu botnliđin - Vćngir fjarlćgjast fallbaráttuna
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson

Mynd: Víđir Garđi

Ţađ var spiluđ heil umferđ í 3. deild í gćrkvöldi ţar sem KFG og Dalvík/Reynir unnu mikilvćga sigra á útivelli gegn KH og ÍH.Báđir sigrarnir voru naumir ţar sem leikirnir enduđu 0-1 og gerđu Dalvíkingar sigurmark í uppbótartíma.

KFG og Dalvík/Reynir deila toppsćti deildarinnar međ 28 stig eftir 14 umferđir. Víđir er í ţriđja sćti međ 26 stig eftir markalaust jafntefli viđ Augnablik.

Í fjórđa sćti kemur Sindri međ 25 stig eftir magnađ jafntefli í ćsispennandi leik gegn KFS ţar sem bćđi liđ náđu forystunni á mismunandi tímapunktum leiksins.

KH og ÍH, sem rétt töpuđu gegn toppliđunum, verma botnsćtin og eru nokkrum stigum eftir Vćngjum Júpíters sem unnu frábćran 4-1 sigur á Elliđa.

Sindri 3 - 3 KFS
1-0 Abdul Bangura ('5 )
2-0 Hermann Ţór Ragnarsson ('12 )
2-1 Eyţór Dađi Kjartansson ('17 )
2-2 Róbert Aron Eysteinsson ('36 )
2-3 Tómas Bent Magnússon ('63 )
3-3 Hermann Ţór Ragnarsson ('84 )

ÍH 0 - 1 Dalvík/Reynir
0-1 Borja Lopez Laguna ('91 )

Vćngir Júpiters 4 - 1 Elliđi
1-0 Patrekur Viktor Jónsson ('10 )
1-1 Kristján Gunnarsson ('27 )
2-1 Jónas Breki Svavarsson ('56 )
3-1 Bjarki Fannar Arnţórsson ('83 )
4-1 Almar Máni Ţórisson ('85 )

KH 0 - 1 KFG
0-1 Jóhann Ólafur Jóhannsson ('44 )

Víđir 0 - 0 Augnablik

Kári 3 - 2 Kormákur/Hvöt
1-0 Andri Júlíusson ('6 )
2-0 Nikulás Ísar Bjarkason ('34 )
3-0 Nikulás Ísar Bjarkason ('53 )
3-1 Hilmar Ţór Kárason ('59 )
3-2 Hilmar Ţór Kárason ('85 )