Mon 01.Aug 2022
Real Madrid búiđ ađ selja Borja Mayoral (Stađfest)
Mayoral í leik međ Getafe gegn Barcelona fyrr á árinu.

Getafe er búiđ ađ krćkja í sóknarmanninn Borja Mayoral sem hefur veriđ hjá Real Madrid síđustu fimmtán ár.Mayoral er uppalinn hjá Real en hefur ađeins spilađ 33 keppnisleiki fyrir félagiđ og skorađ í ţeim 7 mörk.

Getafe borgar 10 milljónir evra fyrir sóknarmanninn sem er búinn ađ skrifa undir fimm ára samning. Mayoral átti ađeins eitt ár eftir af samningi sínum viđ Real.

Hann er 25 ára og hefur gert flotta hluti ađ láni hjá AS Roma og Getafe undanfarin tímabil. Hjá Roma skorađi Mayoral 17 mörk í 45 leikjum á sínu fyrsta tímabili og svo gerđi hann 6 mörk í 18 leikjum međ Getafe í vor.

Mayoral ţótti gífurlega mikiđ efni á sínum yngri árum og skorađi 29 mörk í 48 leikjum međ yngri landsliđum Spánar, en á enn eftir ađ taka stökkiđ upp í A-landsliđiđ.