ri 02.g 2022
Spin fyrir enska - 9. sti - „Ekki veri svona spennt ratugi"
Bruno Guimares, mijumaur Newcastle.
Eddie Howe, stjri Newcastle.
Mynd: EPA

Sven Botman var keyptur til Newcastle sumar.
Mynd: Getty Images

Enski landslismarkvrurinn Nick Pope var keyptur fr Burnley.
Mynd: EPA

Jn Jlus Karlsson er stuningsmaur Newcastle.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Kieran Trippier.
Mynd: EPA

Amanda Staveley fer fyrir hpnum sem Newcastle.
Mynd: Getty Images

Stuningsflk Newcastle er spennt fyrir komandi keppnistmabili.
Mynd: Getty Images

Hvar endar Newcastle komandi keppnistmabili?
Mynd: EPA

Enska rvalsdeildin, sem er miklu upphaldi hj flestum ftboltaunnendum slandi, hefst um nstu helgi. a er tp vika fyrsta leik.

Lkt og sustu r, munum vi kynna liin deildinni eftir v hvar au enda srstakri sp frttamanna Ftbolta.net. Vi heyrum lka stuningsflki hvers li og tkum plsinn fyrir tmabili sem er framundan.

Nst rinni er a Newcastle sem er sp nunda sti deildarinnar af okkar frttaflki.

Um Newcastle: Lfi breyttist hj stuningsflki Newcastle sasta ri er hinn nski Mike Ashley hvarf braut og moldrkir eigendur fr Sd-Arabu tku vi eignarhaldi flagsins. Nir eigendur Newcastle eru grarlega umdeildir, meal annars vegna mannrttindabrota gegnum rin. En yfirtakan fr samt gegn. Newcastle eyddi mest allra flaga Evrpu janar og ni a halda sr uppi nokku gilega.

a hefur rlegt um a vera leikmannamarkanum sumar, allavega hefur veri rlegra en flk bjst vi. Peningur er ekki vandaml en flg og umbosmenn vita a lka, og eru v a bija um ansi miki fr Newcastle. Flagi er a reyna a styrkja li sitt, en er a reyna a sleppa vi a a borga alltof, alltof miki.

Komnir:
Sven Botman fr Lille - 31,9 milljnir punda
Matt Targett fr Aston Villa - 15 milljnir punda
Nick Pope fr Burnley - 10 milljnir punda

Farnir:
Freddie Woodman til Preston - 1 milljn punda
Dwight Gayle til Stoke - uppgefi kaupver
Ciaran Clark til Sheffield United - lni
Jeff Hendrick til Reading - lni
Isaac Hayden til Norwich - lni

Lykilmenn: Sven Botman, Bruno Guimares og Allan Saint-Maximin eru mikilvgir fyrir Newcastle. Botman er mivrur sem kom til flagsins sumar en hann var mjg eftirsttur. Hann hefur leiki afskaplega vel me Lille Frakklandi sustu r. Guimares er brasilskur mijumaur sem kom janar og er me mikil gi. er Saint-Maximin leikinn kantmaur se hefur veri besti leikmaur Newcastle sustu r.
Alan Shearer var minn maur
Jn Jlus Karlsson, framkvmdastjri Grindavkur, er stuningsmaur Newcastle. Vi fengum hann til a svara nokkrum spurningum.

g byrjai a halda me Newcastle af v a... Alan Shearer var minn maur barnsku og egar hann fri sig fr Blackburn yfir til Newcastle fri g mig me honum. S ekki eftir eirri kvrun dag auvita hafi ekki alltaf veri gaman a vera stuningsmaur Newcastle sustu ratugum.

Hvernig fannst r sasta tmabil og hvernig lst r tmabili sem framundan er? Sasta tmabil fr auvita ekki vel af sta en eftir ramt vorum vi eitt af bestu liunum deildinni og stum okkur garlega vel. etta leit ekki vel t en eftir yfirtkuna var eins og ungu fargi hafi veri lyft af flaginu. g er mjg ngur me hvernig flagi hefur vaxi eftir yfirtkuna, leikmenn sem hafa komi inn og eins framrunina ftbolta lisins. g held a ftboltalega s munum vi taka miklum framfrum vetur. Vi stuningsflk Newcastle hfum ekki veri svona spennt fyrir nju tmabili ratugi. g vona a vi gerum atlgu a Evrpusti og reynum a fara langt bum bikarkeppnum.

Hefur fari t til Englands a sj itt li spila? Ef svo er, hvernig var a? a er n kvein skmm a segja fr v en g hef aldrei fari leik St. James' Park. g er binn a fara nokkra leiki ensku rvalsdeildinni en aldrei St. James'. hugi minn a fara leik sustu rum egar lii var undir eigu Mike Ashley var v miur ekki til staar. g fll eiginlega aftur fyrir flaginu vetur og get ekki bei eftir a fara norur St. James' essu tmabili.

Upphalds leikmaurinn liinu dag? S leikmaur sem er mestu dlti hj mr dag er Kieran Trippier. Hann mtti me grarlega orku inn klbbinn janar og var s leikmaur sem hafi lklega mest hrif gengi lisins rtt fyrir a missa af strum hluta vorsins vegna meisla. etta er mikill leitogi inn vellinum og auvita frbr bakvrur. Hann gerir leikmennina kringum sig betri og a er hrein unun a hafa svona leikmann loksins Newcastle.

Leikmaur sem myndir vilja losna vi? g held a flestir stuningsmenn Newcastle su sammla um a Jamaal Lascelles s ekki ngilega afgerandi mivrur til framtar. Mr finnst hann gera of mrg mistk sem kosta mrk og a s hgt a f betri mivr vi hliina Sven Botman. Hann hefur samt veri gur egn fyrir flagi undanfrnum rum og veri leitogi lisins gegnum basl sustu ra. Klbburinn er n egar binn a losa Jeff Hendrick, Dwight Gayle og Ciaran Clark sem eru ekkert anna en Championship leikmenn.

Leikmaur liinu sem flk a fylgjast srstaklega me vetur? g held a Bruno Guimares s a fara a taka yfir ensku rvalsdeildina vetur. Hann spilai trlega vel eftir komuna til flagsins janar og hefur liti afar vel t undirbningstmabilinu. a er bara a vona a Bruno sleppi vel fr meislum vetur. Leikstllinn hj honum hentar enska boltanum vel. a er eiginlega hlf trlegt a leikmaur me essi gi s a spila fyrir mna menn. Hann gti hglega spila me bestu flagslium heims.

Ef g mtti velja einn leikmann r ru lii ensku rvalsdeildinni myndi g velja... Kevin De Bruyne er besti leikmaur ensku rvalsdeildarinnar. Yfirburarmaur snum degi.

Ertu ngur me knattspyrnustjrann? g er mjg ngur me Eddie Howe. g var einmitt a vona a hann fengi kalli egar yfirtakan fr gegn. Hann er eiginlega fullkominn etta verkefni. Eddie hefur veri mjg klkur markanum en vill einnig spila ftbolta sem tti a gleja okkur stuningsmenn. Hann kemur mjg vel fyrir og g myndi telja a hann s mjg vinsll meal stuningsmanna flagsins. Mr tti miki til hans koma egar hann var hj Bournemonth annig a a gladdi mig a Eddie skyldi hreppa starfi.

Frttirnar um yfirtkuna fyrra voru risastrar. Hva finnst r persnulega um hana? Yfirtakan fyrra gladdi okkur stuningsmenn miki. Flagi var bi a vera ofbeldissambandi me Mike Ashley ra rair. Stuningsmnnum lur eins og a eir hafi fengi klbbinn sinn aftur. a er frbr hpur a stra klbbnum; hjnin Amanda Staveley og Mehrdad Ghodoussi, samt Reuben brrunum. Vi gerum okkur fulla grein fyrir a peningarnir eru a koma fr Sd-Arabu ar sem mannrttindi eru ekki hvegum hf. g vona a eignarhald eirra Newcastle veri til ess a kastljsi veri enn meira Saudi Arabu kjlfari a hgt s a fra stjrnarhtti ar landi meira tt vi okkar vestrnu gildi.

hvaa sti mun Newcastle enda tmabilinu? Newcastle endar sjunda sti og fer rslit annarri bikarkeppninni. Newcastle verur barttunni um Evrpusti.
Hr fyrir nean m svo sj hvernig sp frttaflks Ftbolta.net ltur t.

au sem spu: Alexandra Ba Sumarliadttir, Aksentije Milisic, Arnar Laufdal Arnarsson, Brynjar Ingi Erluson, Elvar Geir Magnsson, Gumundur Aalsteinn sgeirsson, Jhann r Hlmgrmsson, van Gujn Baldursson, Sverrir rn Einarsson, Sbjrn r rbergsson Steinke.

Liin fengu eitt stig og upp 20 eftir a hvar hver og einn spi eim. Lii sasta sti fkk eitt stig, lii 19. sti tv stig og koll af kolli. Stigin spnni tengjast engan htt stigafjlda lianna deildinni.
.

Spin:
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9. Newcastle, 115 stig
10. Aston Villa, 99 stig
11. Wolves, 96 stig
12. Brighton, 94 stig
13. Crystal Palace, 90 stig
14. Everton, 61 stig
15. Southampton, 55 stig
16. Leeds, 53 stig
17. Fulham, 43 stig
18. Brentford, 42 stig
19. Nottingham Forest, 35 stig
20. Bournemouth, 11 stig