ri 02.g 2022
Spin fyrir enska - 8. sti - arf 75 milljnir punda ea meira
Vardy skorar alltaf sn 15+ mrk.
Brendan Rodgers, stjri Leicester.
Mynd: EPA

Wesley Fofana er frbr mivrur.
Mynd: Getty Images

Leicester fagnar marki.
Mynd: Getty Images

Maddison hefur veri oraur vi Newcastle en er mjg mikilvgur fyrir Leicester.
Mynd: EPA

Fr King Power leikvanginum, heimavelli Leicester.
Mynd: Getty Images

Hvar endar Leicester komandi tmabili?
Mynd: EPA

Enska rvalsdeildin, sem er miklu upphaldi hj flestum ftboltaunnendum slandi, hefst um nstu helgi. Fyrsti leikur er fstudaginn.

Lkt og sustu r, munum vi kynna liin deildinni eftir v hvar au enda srstakri sp frttamanna Ftbolta.net. Vi heyrum lka stuningsflki hvers li og tkum plsinn fyrir tmabili sem er framundan.

Nst rinni er a Leicester sem er sp ttunda sti deildarinnar af okkar frttaflki.

Um Leicester: Sasta tmabil var vonbrigi fyrir Leicester og eir misstu af Evrpusti. a er ekki srlega langt san stuningsflk Leicester var fegi vi a forast falldrauginn en eftir a lii var vnt Englandsmeistari ri 2016 eru krfurnar meiri. etta tmabil verur hugavert; tla eir a blanda sr Evrpubarttuna ea stta sig vi mijumo lkt og fyrra?

Meisli fru illa me Leicester sustu leikt. eir hafa ekki btt vi sig einum einasta leikmanni en me sitt sterkasta li geta eir strtt hvaa lii sem er.

Komnir:
Leicester arf a jafna t bkhaldi: Mjg erfitt sumar fyrir okkur"

Farnir:
Vontae Daley-Campbell til Cardiff - frtt
Eldin Jakupovic fkk ekki njan samning

Lykilmenn: Wesley Fofana, James Maddison og Jamie Vardy eru rr af mikilvgustu leikmenn Leicester. a eru sgur um a nnur flg su a reyna a kaupa Fofana og Maddison, en svo Leicester muni berjast um Evrpusti vera eir a halda essum leikmnnum og helst bta eitthva vi sig. Wilfred Ndidi og Youri Tielemans eru lka grarlega flugir misvinu. Vardy skorar alltaf sn 15+ mrk og a er lykilatrii fyrir Leicester a hann haldist heill essari leikt.
Var ekki liti til baka eftir a
Jack Johnson, upprennandi frttamaur Bretlandseyjum, er mikill stuningsmaur Leicester. Vi fengum hann til a svara nokkrum spurningum.

g byrjai a halda me Leicester af v a... Vegna ess a pabbi minn hefur veri mikill stuningsmaur flagsins alla sna vi. Hann fr me mig leiki egar g var yngri og a var ekki liti til baka eftir a.

Hvernig fannst r sasta tmabil og hvernig lst r tmabili sem framundan er? Meislin fru illa me okkur sustu leikt. Vi hefum geta gert mjg ga hluti ef vi hefum ekki veri n lykilmanna svona langan tma. endanum var niurstaan vonbrigi bi deildinni og Evrpu, en vi getum ekki veri mjg svekkt mia vi hvernig staan var leikmannahpnum gegnum tmabili. g hef tr v a vi munum gera mun betur komandi leikt. a eru leikmenn komnir til baka og hpurinn okkar er sterkur. g hef samt hyggjur af v a vi erum ekki bnir a kaupa einn leikmann!

Hvernig er andrmslofti King Power leikvanginum? a hefur veri rafmagna gegnum rin. g held mest upp Evrpukvldin. Ef lii er a svara vel, mun stuningsflki svo sannarlega fylgja me.

Upphalds leikmaurinn liinu dag? a er mivrurinn Wesley Fofana.

Leikmaur sem myndir vilja losna vi? Vri alveg til a losna vi Jannik Vestergaard.

Leikmaur liinu sem flk a fylgjast srstaklega me vetur? Klrlega Fofana.

Ef g mtti velja einn leikmann r ru lii ensku rvalsdeildinni myndi g velja... Phil Foden er me rosalega mikil gi.

Ertu ngur me knattspyrnustjrann? g er ngur me Brendan Rodgers. Hann hefur rugla adendur rminu me v a tala um a endurbyggja leikmannahpinn sem hefur svo ekki gerst. g held a a s samt ekki honum a kenna. g hugsa stundum hvort a s einhver betri arna ti. Ef hann fer, er einhver betri? g held ekki. augnablikinu er g ngur me hann.

a hefur veri tala um a Maddison s mgulega frum. Hversu mikilvgur er hann fyrir lii og hva flagi a bija um miki fyrir hann? Maddison er gfurlega mikilvgur. a a byggja lii kringum hann og g held a flagi s a stefna a. g held a vi munum ekki selja hann nema vi fum 75 milljnir punda ea meira. Hann er a mikilvgur fyrir okkur."

hvaa sti mun Leicester enda tmabilinu? g held a vi endum 7. sti.
Hr fyrir nean m svo sj hvernig sp frttaflks Ftbolta.net ltur t.

au sem spu: Alexandra Ba Sumarliadttir, Aksentije Milisic, Arnar Laufdal Arnarsson, Brynjar Ingi Erluson, Elvar Geir Magnsson, Gumundur Aalsteinn sgeirsson, Jhann r Hlmgrmsson, van Gujn Baldursson, Sverrir rn Einarsson, Sbjrn r rbergsson Steinke.

Liin fengu eitt stig og upp 20 eftir a hvar hver og einn spi eim. Lii sasta sti fkk eitt stig, lii 19. sti tv stig og koll af kolli. Stigin spnni tengjast engan htt stigafjlda lianna deildinni.
.

Spin:
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8. Leicester, 123 stig
9. Newcastle, 115 stig
10. Aston Villa, 99 stig
11. Wolves, 96 stig
12. Brighton, 94 stig
13. Crystal Palace, 90 stig
14. Everton, 61 stig
15. Southampton, 55 stig
16. Leeds, 53 stig
17. Fulham, 43 stig
18. Brentford, 42 stig
19. Nottingham Forest, 35 stig
20. Bournemouth, 11 stig