Tue 02.Aug 2022
Pablo Marí á leiđ til Monza
Pablo Marí fer til Monza
Spćnski varnarmađurinn Pablo Marí er nálćgt ţví ađ ganga til liđs viđ Monza á Ítalíu en ţetta kemur fram í fréttum Sky Sports í kvöld.

Marí, sem er 28 ára gamall, er á mála hjá Arsenal á Englandi, en hann kom fyrst til félagsins á láni frá Flamengo í janúarglugganum fyrir tveimur árum.

Hann spilađi reglulega međ liđinu nćstu mánuđi eđa ţangađ til deildin var stöđvuđ tímabundiđ vegna kórónuveirufaraldursins, en eftir ađ deildin fór aftur af stađ meiddist hann illa á ökkla.

Ţrátt fyrir ţađ nýtti Arsenal kaupréttinn á honum. Marí fékk lítiđ ađ spila í byrjun síđasta tímabils og fékk ađ fara á láni til Udinese út leiktíđina.

Marí mun halda áfram ađ spila á Ítalíu en hann er nálćgt ţví ađ ganga í rađir Monza, sem tryggđi sér upp í Seríu A, fyrir tímabiliđ.

Gengiđ verđur frá helstu smáatriđum á nćstu tveimur sólarhringum áđur en hann skrifar undir samning viđ félagiđ en kaupverđ er ekki gefiđ upp.

Monza er í eigu Silvio Berlusconi, fyrrum forsćtisráđherra Ítalíu, en hann átti AC Milan frá 1986 til 2017 áđur en hann seldi kínverskum fjárfestum félagiđ fyrir 628 milljónir punda.