fim 04.ágú 2022
Partey gćti spilađ á morgun ţrátt fyrir ásakanir um nauđgun

Thomas Partey, miđjumađur Arsenal og landsliđsmađur Gana, er ásakađur um ţrjú mismunandi kynferđisbrot af tveimur konum. Lögreglan í London handtók Partey 4. júlí en sleppti honum aftur gegn lausnargjaldi og ćtlar Arsenal ađ leyfa honum ađ virđa samninginn viđ félagiđ međan máliđ er til rannsóknar.Eitt af ţessum ţremur brotum hefur veriđ látiđ falla niđur vegna tćknilegs vandamáls. Enska lögreglan var tilbúin til ađ leggja fram kćru en gat ţađ ekki vegna tímasetningar meintu nauđgunarinnar sem átti sér stađ á Spáni. Hún átti sér stađ tíu dögum fyrir mikilvćga lagabreytingu sem gerir fórnarlömbum kleift ađ kćra breska ríkisborgara fyrir brot sem ţeir frömdu á erlendri grundu.

Sara Bella, fyrrum kćrasta Partey, ásakar leikmanninn um tvö af ţremur brotunum og kćrđi hann bćđi á Spáni og Englandi en spćnska lögreglan hefur ţegar látiđ máliđ falla niđur. Bella fór mikinn á Twitter um tíma en hefur lokađ ađgangi sínum. Hún ţakkađi lögreglunni í London međal annars fyrir veittan stuđning og lýsti yfir gremju sinni međ vinnubrögđ lögreglunnar á Spáni.

Búast má viđ ţví ađ áhorfendur bauli hressilega á Partey, sem neitar sök, ef hann verđur međ liđi Arsenal í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar gegn Crystal Palace annađ kvöld.

Partey hefur spilađ 59 leiki á tveimur árum hjá Arsenal og á 40 landsleiki ađ baki fyrir Gana. Hann á ţrjú ár eftir af samningnum viđ Arsenal.