fim 04.ágú 2022
Byrjunarliđ Breiđabliks gegn Basaksehir: Davíđ kemur aftur inn
Breiđablik bíđur erfitt verkefni á Kópavogsvelli

Breiđablik fá verđugt verkefni í kvöld ţegar ţeir mćta risunum frá Tyrklandi í  Istanbul Basaksehir ţegar 3.umferđ Sambandsdeildarinnar hefur göngu sína. 

Um er ađ rćđa fyrri leik liđana sem fer fram á Kópavogsvelli í kvöld klukkan 18:45. Síđari leikurinn fer svo fram ytra viku seinna eđa 11.ágúst.Breiđablik gerir eina breytingu á sínu liđi frá síđasta leik gegn ÍA en inn í liđiđ kemur Davíđ Ingvarsson sem tók útleikbann gegn ÍA fyrir Kristinn Steindórsson.

Breiđablik

1. Antor Ari Einarsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Dađi Svanţórsson
16. Dagur Dan Ţórhallsson
21.Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snćr Ţorvaldsson
25. Davíđ Ingvarsson