fim 04.ágú 2022
Besta deild kvenna: Málfríđur tryggđi Stjörnunni sigur í uppbótartíma
Málfríđur

KR 1-2 Stjarnan
1-0 Ísabella Sara Tryggvadóttir ('23)
1-1 Katrín Ásbjörnsdóttir ('51)
1-2 Málfríđur Erna Sigurđardóttir ('90)KR og Stjarnan áttust viđ í 12. umferđ Bestu deildar kvenna í kvöld. Fyrir leikinn var KR í fćllsti, ţremur stigum frá öruggu sćti. Stjarnan var í 3. sćti fjórum stigum á eftir Breiđabliki sem situr í 2. sćti.

KR var marki yfir í hálfleik ţar sem Ísabella Sara Tryggvadóttir kom liđinu yfir um miđjan fyrri hálfleikinn.

Katrín Ásbjörnsdóttir jafnađi metin snemma í síđari hálfleik ţegar boltinn fór í hana eftir aukaspyrnu frá Gyđu Kristínu Gunnarsdóttur.

Málfríđur Erna Sigurđardóttir tryggđi Stjörnukonum stigin ţrjú ţegar hún potađi boltanum í netiđ frá fjćrstönginni eftir hornspyrnu.