fös 05.ágú 2022
Lucca til Ajax (Stađfest) - Fyrsti Ítalinn í sögu félagsins

Lorenzo Lucca er genginn til liđs viđ Ajax frá ítalska liđinu Pisa SC.Lucca sem er 21 árs gamall framherji gerir lánssamning út komandi tímabil en Ajax hefur möguleika á ađ kaupa hann eftir tímabiliđ. Kaupverđiđ er taliđ vera 10 milljónir evra.

Lucca var liđsfélagi Hjartar Hermanssonar hjá Pisa en hann lék 30 leiki á síđustu leiktíđ og skorađi sex mörk í nćst efstu deild á Ítalíu. Ţá á hann 5 leiki fyrir undir 21 árs landsliđ Ítalíu og hefur skorađ tvö mörk.

Hann verđur fyrsti Ítalinn til ađ spila fyrir Ajax í sögu félagsins.