fös 05.ágú 2022
Duffy lánađur til Fulham (Stađfest)
Írski miđvörđurinn Shane Duffy er genginn í rađir Fulham á láni frá Brighton út tímabiliđ. Ţessi ţrítugi leikmađur er sjötti mađurinn sem gengur í rađir nýliđa Fulham.

Marco Silva, stjóri Fulham, hefur ţegar sótt Bernd Leno, Joao Palhinha, Andreas Pereira, Kevin Mbabu og Manor Solomon.

Duffy var á láni hjá Celtic tímabiliđ 2020-21 en lék međ Brighton á síđasta tímabili.

Hann vildi fá meiri spiltíma en Graham Potter, stjóri Brighton, gat ekki lofađ honum byrjunarliđssćti

Duffy er fyrirliđi írska landsliđsins.