lau 06.ágú 2022
Íslenska fótboltavikan og enskt hringborð á X977 í dag
Sverrir Mar verður með Elvari á morgun.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 í dag verður tvískiptur, fyrri klukkutíminn fer í íslenska boltann og sá seinni í enska.

Elvar Geir Magnússon stýrir þættinum. Tómas Þór Þórðarson er staddur á Englandi og í stað hans verður Sverrir Mar Smárason með Elvari og þeir skoða allt það sem hefur gerst í íslenska boltanum í þessari viku.

Í seinni klukkutímanum kemur Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur þáttarins um enska boltann, og spáir í spilin fyrir veturinn.

Stillið inn á X977 milli 12 og 14 á laugardögum,