fös 05.ágú 2022
Enski boltinn - Löngu kominn tími á málm hjá Tottenham
Tottenham er spáđ góđu gengi á komandi tímabili.
Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld međ leik Crystal Palace og Arsenal á Selhurst Park. Síđustu daga höfum viđ veriđ ađ hita upp fyrir ţessa frábćru skemmtun sem er framundan.

Í dag mćttu tveir grjótharđir Tottenham menn á skrifstofu Fótbolta.net, Hörđur Ágústsson og Ingimar Helgi Finnsson (litla flugvélin).

Ţađ ríkir bjartsýni fyrir tímbilinu hjá Spurs og núna er kominn tími á ađ taka málm. Rćtt var um ýmislegt í ţćttinum; síđasta tímabil, Antonio Conte, leikmannagluggann í sumar og vćntingar fyrir komandi leiktíđ.

Ţetta er síđasti upphitunarţátturinn fyrir tímabiliđ en síđustu daga höfum viđ rćtt viđ stuđningsmen allra liđa sem enduđu í topp sex á síđustu leiktíđ.

Núna er bara eitt ađ segja: Njótiđ veislunnar.

Ţáttinn má nálgast í spilaranum hér ađ ofan og í öllum hlađvarpsveitum.