fös 05.ágú 2022
Rooney fćr Benteke frá Crystal Palace (Stađfest)
Christian Benteke mun spila fyrir Wayne Rooney
Belgíski framherjinn Christian Benteke er farinn frá Crystal Palace eftir sex ára dvöl hjá félaginu en hann gengur í rađir D.C. United í Bandaríkjunum.

Benteke skorađi 37 mörk í 177 leikjum á sex árum sínum hjá Palace en hann var međal annars markahćsti mađur liđsins tímabiliđ 2016/2017.

Framherjinn var í byrjunarliđi Palace í byrjun síđustu leiktíđar en missti svo sćti sitt í liđinu og fékk fáar mínútur seinni hlutann.

Benteke, sem er 31 árs, er nú farinn frá Palace eftir sex ár hjá félaginu en hann mun nú halda til Bandaríkjanna og spila fyrir Wayne Rooney hjá D.C. United. Enska félagiđ greindi frá ţessu í kvöld.

Framherjinn á 45 leiki og 18 mörk fyrir belgíska landsliđiđ.