Sat 06.Aug 2022
Mertens og Torreira í flugi á leiđ til Istanbúl - Ganga til liđs viđ Galatasaray
Dries Mertens og Lucas Torreira sáttir í flugvélinni
Dries Mertens og Lucas Torreira eru ađ ganga í rađir Galatasaray í Tyrklandi en ţetta stađfesti félagiđ í tilkynningu fyrr í kvöld.

Mertens er 35 ára gamall og kemur á frjálsri sölu eftir ađ samningur hans viđ Napol rann út fyrr í sumar.

Belgíski framherjinn spilađi fyrir Napoli í níu ár og er markahćsti leikmađur félagsins frá upphafi.

Hann er nú á leiđ til Galatasaray í Tyrklandi félagiđ stađfesti samkomulag viđ leikmanninn fyrr í kvöld og er hann á leiđ í flugi til Istanbúl ađ ganga frá samningum.

Úrúgvćski miđjumađurinn Lucas Torreira er međ Mertens í flugvélinni en hann kemur til Galatasaray frá Arsenal. Enska félagiđ fćr um 6 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Arsenal keypti Torreira frá Sampdoria fyrir 23 milljónir punda fyrir fjórum árum en hann eyddi síđasta tímabili á láni hjá ítalska félaginu Fiorentina. Úrúgvćski miđjumađurinn er 26 ára gamall.