Sun 14.Aug 2022
tala: Roma, Lazio og Fiorentina byrja sigrum
Jovic skorai snum fyrsta deildarleik me Fiorentina.
Paulo Dybala tti gan leik og komst nlgt v a skora.
Mynd: Getty Images

Markavlin byrjar ntt tmabil marki. Hvern skildi hafa gruna a?
Mynd: Getty Images

a fru fjrir leikir fram fyrstu umfer talska boltans dag ar sem Fiorentina, Lazio og Roma unnu sna leiki.Fiorentina tk mti nlium Cremonese og vann me sigurmarki seint uppbtartma rtt fyrir a hafa veri leikmanni fleiri allan seinni hlfleikinn.

Cremonese fr inn seinni hlfleikinn marki undir og manni frri en ni a jafna leikinn og sndi flotta frammistu. a var talsvert meiri einstefna egar jafnt var lium fyrri hlfleik.

Rolando Mandragora geri sigurmark Fiorentina en Luka Jovic og Giacomo Bonaventura komust bla fyrri hlfleik.

Fiorentina 3 - 2 Cremonese
1-0 Giacomo Bonaventura ('16)
1-1 David Okereke ('19)
2-1 Luka Jovic ('34)
2-2 Cristian Buonaiuto ('68)
3-2 Rolando Mandragora ('95)

Bryan Cristante geri eina mark Roma tivelli gegn Salernitana afar fjrugum leik.

Paulo Dybala, Tammy Abraham og Nicol Zaniolo byrjuu saman gfurlega flugri sknarlnu og komust allir nlgt v a skora leiknum en inn vildi boltinn ekki.

Heimamenn Salernitana fengu miki af hlffrum og hefu geta gert jfnunarmark en a hafist ekki. Niurstaan sanngjarn sigur Rmverja sem vera a nta frin betur framtinni.

Salernitana 0 - 1 Roma
0-1 Bryan Cristante ('33)

var mikill hasar Rm ar sem Lazio tk mti Bologna og missti nja markvrinn sinn af velli me rautt spjald eftir aeins fimm mntna leik. Hrikalega klaufalegt hj Luis Maximiano sem tk boltann upp utan vtateigs og var rekinn af velli enda aftasti varnarmaur.

Ekki sknuu hlutirnir fyrir heimamenn egar dmari leiksins dmdi vtaspyrnu og steig hinn umtalai Marko Arnautovic punktinn og skorai.

a var ekki a sj a heimamenn vru manni frri og rkti jafnri okkalega opnum og skemmtilegum leik. Undir lok fyrri hlfleiks fkk Adama Soumaoro, leikmaur Bologna, tv gul spjld fjrum mntum og var ori jafnt lium.

Lazio tkst a gera jfnunarmark sari hlfleik egar Lorenzo De Silvestri var fyrir v lni a gera sjlfsmark og tu mntum sar skorai Ciro Immobile eftir stosendingu fr Sergej Milinkovic-Savic.

Bologna tkst ekki a skja jfnunarmark og niurstaan 2-1 sigur Lazio skrautlegri viureign.

Lazio 2 - 1 Bologna
0-1 Marko Arnautovic ('38, vti)
1-1 Lorenzo De Silvestri ('68, sjlfsmark)
2-1 Ciro Immobile ('79)
Rautt spjald:Luis Maximiano, Lazio ('6)
Rautt spjald:Adama Soumaoro, Bologna ('45)

A lokum skorai M'Bala Nzola eina mark leiksins 1-0 sigri Spezia gegn Empoli.

Gestirnir fr Empoli stjrnuu ferinni en ttu erfileikum me a skapa sr dauafri og tti Bartlomiej Dragowski gan leik milli stanganna.

Spezia 1 - 0 Empoli
1-0 M'Bala Nzola ('36)