fös 02.sep 2022
[email protected]
Ísland um helgina - Skyldusigur gegn Belarús
 |
 |
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
|
 |
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
|
Það er hellingur um að vera í íslenska boltanum yfir helgina þar sem íslenska kvennalandsliðið mætir Belarús í undankeppni fyrir HM í dag.
Ísland verður að ná sér í sigur til að vera með forystu á Hollendinga fyrir lokaumferð riðlakeppninnar. Ísland og Holland eru í harðri baráttu um toppsæti riðilsins sem veitir beinan þátttökurétt á HM. Þá eru margir leikir á dagskrá í helstu deildum íslenska boltans. Það eru leikir í öllum deildum í karlaflokki og lýkur helginni á tuttugustu umferð Bestu deildarinnar. Víkingur R. tekur þar á móti ÍBV og KA heimsækir Fram en Blikar eiga stórleik við Val á mánudag. Stöð 2 Sport er með sýningarréttinn á íslenska boltanum og þá eru stundum sýndir Lengjudeildarleikir á Hringbraut. Föstudagur: Landslið kvenna - Undankeppni HM 17:30 Ísland-Belarús (Laugardalsvöllur) Lengjudeild karla 19:15 Afturelding-Fylkir (Malbikstöðin að Varmá) 19:15 HK-Fjölnir (Kórinn) 20:00 Grótta-Kórdrengir (Vivaldivöllurinn) 3. deild karla 19:30 Kári-Vængir Júpiters (Akraneshöllin) Laugardagur: Lengjudeild karla 14:00 Selfoss-Grindavík (JÁVERK-völlurinn) 14:00 KV-Vestri (KR-völlur) 16:00 Þróttur V.-Þór (Vogaídýfuvöllur) 2. deild karla 14:00 KF-Njarðvík (Ólafsfjarðarvöllur) 14:00 Magni-KFA (Grenivíkurvöllur) 14:00 Þróttur R.-Haukar (AVIS völlurinn) 14:00 Höttur/Huginn-Ægir (Vilhjálmsvöllur) 14:00 Víkingur Ó.-Reynir S. (Ólafsvíkurvöllur) 16:00 ÍR-Völsungur (ÍR-völlur) 2. deild kvenna - Efri hluti 14:00 Grótta-Fram (Vivaldivöllurinn) 14:00 ÍA-ÍR (Norðurálsvöllurinn) 16:00 KH-Völsungur (Valsvöllur) 2. deild kvenna - Neðri hluti 14:00 Einherji-Álftanes (Vopnafjarðarvöllur) 15:00 Hamar-ÍH (Grýluvöllur) 3. deild karla 14:00 KFS-Augnablik (Týsvöllur) 14:00 Sindri-KH (Sindravellir) 14:00 Víðir-ÍH (Nesfisk-völlurinn) 14:00 Kormákur/Hvöt-KFG (Blönduósvöllur) 14:00 Dalvík/Reynir-Elliði (Dalvíkurvöllur) 4. deild karla - úrslitakeppni 14:00 Árbær-Uppsveitir (Fylkisvöllur) 14:00 Tindastóll-Hvíti riddarinn (Sauðárkróksvöllur) 14:00 Ýmir-KFK (Kórinn) 16:00 Árborg-Einherji (JÁVERK-völlurinn) Sunnudagur: Besta-deild karla 14:00 Víkingur R.-ÍBV (Víkingsvöllur) 14:00 Leiknir R.-FH (Domusnovavöllurinn) 17:00 ÍA-KR (Norðurálsvöllurinn) 17:00 Fram-KA (Framvöllur - Úlfarsárdal) 19:15 Stjarnan-Keflavík (Samsungvöllurinn)
|