lau 03.sep 2022
Myndaveisla: HK í Bestu-deildina eftir sigur á Fjölni

HK er komið í Bestu-deild karla að ári eftir að hafa sigrað Fjölni 3 - 1 í gærkvöldi. Hér að neðan er myndaveisla frá Huldu Margréti.