fös 09.sep 2022
England um helgina - Leikjum þessarar umferðar hefur verið frestað
Elísabet Englandsdrottning.
Um helgina átti sjöunda umferð ensku úrvalsdeildarinnar að fara fram en leikjunum hefur verið frestað.

Sjá einnig
Ekki spilað í enska boltanum um helgina (Staðfest)

Svona átti dagskráin að vera.

laugardagur 10. september
11:30 Fulham - Chelsea
14:00 Southampton - Brentford
14:00 Bournemouth - Brighton
14:00 Liverpool - Wolves
14:00 Leicester - Aston Villa
16:30 Man City - Tottenham

sunnudagur 11. september
13:00 Arsenal - Everton
13:00 West Ham - Newcastle
15:30 Crystal Palace - Man Utd

mánudagur 12. september
19:00 Leeds - Nott. Forest