mán 12.sep 2022
Ísland í dag - Einn leikur í Bestu deild kvenna

Einum leik er lokið í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en Selfoss og Stjarnan gerðu jafntefli í gær.Einn leikur fer fram í kvöld þar sem Þróttur fær Keflavík í heimsókn. Þróttur er þremur stigum á eftir Stjörunni eftir úrslit gærdagsins.

Keflavík freistar þess að fjarlægast botn baráttuna.

Álftanes og Hamar mætast í neðri hluta 2. deildar kvenna einnig í kvöld. Hamar er þegar fallið en Áfltanes er tveimur stigum frá fallsæti þegar liðið á þrjá leiki eftir.

mánudagur 12. september

Besta-deild kvenna
19:15 Þróttur R.-Keflavík (AVIS völlurinn)

2. deild kvenna - Neðri hluti
19:00 Álftanes-Hamar (OnePlus völlurinn)