þri 13.sep 2022
Ísland í dag - Risa leikir í topp og botnbaráttunni í Bestu deild kvenna
Breiðablik og Valur mættust í úrslitum Mjólkurbikarsins

Tveir leikir fara fram í Bestu deild kvenna í kvöld. Það er risa leikur á Origo vellinum á Hlíðarenda. Svo er níu stiga leikur í Mosfellsbæ.Topplið Vals fær Breiðablik í heimsókn en Blikar þurfa nauðsynlega á sigri að halda. Valur er með sex stiga foyrstu á Breiðablik þegar fjórar umferðir eru eftir.

Á sama tíma mætast Afturelding og KR í Mosfellsbæ. KR er fjórum stigum frá öruggu sæti á meðan Afturelding er sex stigum frá öruggu sæti.

Afturelding á eftir að mæta bæði Val og Breiðablik.

þriðjudagur 13. september

Besta-deild kvenna
19:15 Afturelding-KR (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Valur-Breiðablik (Origo völlurinn)